17.10.2007 | 11:35
Međ - ferđ
Ţađ var einsog eitthvađ skorti á skartiđ
skörđóttur máninn í lágflugi var
ţađ var ekki dimmt, ţó dögunin fjarri
og dálítill súgur spáđi´ í eyđurnar.
Einusinni enn fyrir Jesús sagđ´ann og brosti
einusinni enn ađ minnsta kosti.
Ţađ glitrađi á silfriđ ţó svart vćri í köntum
og sólarljós gamalt í glösunum var.
Hátt var til himins ţó dropađi úr lofti
og hérumbil allt var til skemmtunar.
Einusinni enn fyrir Jesús sagđ´ann og brosti
einusinni enn ađ minnsta kosti.
Gatan var greiđ ţó skaflar viđ húsvegg
og gróandi mikill en ekkert um blóm
logniđ á hrađferđ og hávađinn mikill
svo heyrđist vart í dimmum karlaróm.
Einusinni enn fyrir Jesús sagđ´ann og brosti
einusinni enn ađ minnsta kosti.
Fjalliđ er hátt og láglendiđ mikiđ
og lyngiđ í breiđum en berin víst súr
-hér verđ ég enn ţartil eitthvađ er búiđ
og óvíst hvort klárist glösunum úr.
Einusinni enn fyrir Jesús sagđ´ann og brosti
einusinni enn ađ minnsta kosti.
-Hér skal ég upp ţó vonina vanti
og vandratađ sé í birtunnar kvöld
hér skal ég upp, einhverntímann aftur
ţegar ég ekki er sjálfur viđ völd.
Einusinni enn fyrir Jesús sagđ´ann og brosti
einusinni enn ađ minnsta kosti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.