Astral weeks međ Van Morrison

astral weeks 

Astral Weeks međ Van Morrison er einhver mest lofađa plata rokksögunnar. Van Morrison er fćddur í Belfast, Norđur Írlandi 31. Ágúst 1945. Ellefu ára gamall var hann orđinn vel spilandi á gítar, saxófón og munnhörpu og búinn ađ stofna sína fyrstu hljómsveit. Fimmtán ára ferđađist hann um Ţýskaland sem međlimur hljómsveitarinnar The Monarchs og skemmti á bandarískum herstöđvum. Ţegar hann kom heim til Irlands aftur gekk hann til liđs viđ hljómsveitina Them og ţá var ryţmablús aldan ađ rísa á Bretlandseyjum. Them sendi frá sér tvćr stórar plötur og nokkrar smáskífur og kanski er húsgangurinn um stúlkuna Gloríu langlífasta   lag Them. Allavega um tíma kunni hvert bílskúrsband ađ spila ţetta lag. Eftir ađ Van Morrison hćtti í Them fluttist hann búferlum til Bandaríkjanna ađ tilstuđlan Bert nokkurs Berns sem hafđi stofnađ plötuútgáfuna Bang records og vildi gera Morrison ađ stórstjörnu. Bert Berns hafđi einmitt samiđ eitt vinsćlasta lag Them, Here Comes the Night. Eitt vinćlasta lag Van Morrison, Brown eyed girl,  kom út á Bang Records stuttu eftir ađ hann fluttist til Bandaríkjanna. Van Morrison hćtti fljótlega ađ starfa fyrir Bert Berns og komu ţar margar ástćđur til sem ekki verđa rćddar nú. Fyrsta eiginlega stóra plata Van Morrison kom út í nóvember mánuđi 1968 hjá Warner brćđrum og hlaut hún nafniđ Astral weeks. Í titillaginu má strax heyra í textanum ţá heimspeki sem hefur fylgt Van Morrison ć síđan. Sú trú  ađ ást milli manns og konu geti veriđ ódauđleg og ađ ţađ sé jafnvel hćgt ađ upplifa himnaríki á jörđu ţegar slík ást sé fyrir hendi. Trúlofun tilfinninga og tilbeiđslu er eitthvađ sem Van Morrison líkar alveg ágćtlega. Ţessi plata var hljóđrituđ á tveimur dögum og til voru kölluđ stór menni úr jassi og öđrum tónlistarstefnum. Bassaleikarinn frábćri Richard Davis sem hafđi spilađ međ jassbandi Miles Davis og trommarinn úr Modern Jazz Quartet, Connie Key voru ryţmapariđ, hinn stórkostlegi gítarleikari Jay Berliner lét sitt ekki eftir liggja og tók mörg meistaragripin, John Payne spilađi á flautu og sjálfur spilađi Van Morrison á gítar saxófón og hljómborđ. Svo voru strengir einnig til stađar.Annađ lag plötunnar er Beside you. Ţarna endurtekur Morrison setningar ć ofan í ć einsog hann hefur löngum gert síđan. Ađeins setningin -I stand beside you- er hrein og bein einsog annađ skipti ekki máli. Nćsta lag, Sweet thing er dagdraumur ţarsem viđ skulum og viđ ćttum og gott vćri er ekki til stađar.

Ţá er komiđ ađ einu frćgasta lagi Morrisons, Cyprus Avenue. Textinn fjallar í stuttu máli um mann sem sér fjórtán ára stúlku á heimleiđ úr skóla. Hann verđur eđa er ástfanginn af ţessu stúlkubarni. Hann veit ađ ţessi ást getur aldrei gengiđ upp. Mađurinn, sem situr inn í bíl er hjálparlaus, hann skelfur hálf sturlađur, Náttúran, međ stórum staf er ađ leika sér ađ tilfinningum hans. Ţetta er ekki abnormal löngun fullorđins manns til stúlkubarns, heldur ást. Og ţađ er jafnvel verra. Lagiđ er ađ sjálfsögđu blús.

Fyrri hluti plötunnar hét á gömlu vinylplötunni In the Beginning. Seinni hliđin nefndist Afterwards. Lagiđ, eđa textinn viđ Cypress Hill er dapur söngur um ást sem aldrei gat orđiđ ađ veruleika. Í nćsta lagi The way young lovers do er ástin orđin ađ alvöru. Elskendur rölta um kyssast og allt virđist einsog ţađ á ađ vera. Samt er undirleikurinn aggresívur, nćstum ofbeldiskenndur. Bassaleikur Richard Davis er hreint út sagt magnađur.

Ţá er komiđ ađ hápúnkti Astral Weeks, laginu Madam George. Margar lćrđar greinar hafa veriđ skrifađar um ţetta lag Van Morrisons. Enn er  sögusviđiđ Cypress Avenue. Enn rignir og enn er hráslagalegt. Madam George röltir eftir götunni íklćdd háhćla skóm angandi af ilmvatni. En Madam George er karlmađur og á ekki sjö dagana sćla. Ungir  strákar ganga eftir sömu götu og Madam George efnir til veislu. Frítt áfengi og fríar sígarettur og Madam George fćr sitt í stađinn.  Ţegar allar dásemdirnar eru uppurnar er lítiđ annađ ađ gera en ađ hrćkja á Madam George, ţakka fyrir sig og fara. Úti er sem fyrr segir, hráslagalegt, ekki bara rok og rigning, heldur einnig hagl, slydda og snjókoma. Ađ lokum flýr sögumađur, vill ekki sjá meira, getur ekki séđ meira. Muniđ, ađ á ţessum tíma sungu ađrir All you need is love og  Tie a Yellow ribbon.

Síđasta lagiđ heitir Slim Slo Rider. Í ţessu lagi er útsetningin einföld. Morrison spilar á kassagítar, Richard Davis er á bassanum og John Payne á saxófón. Sögumađur kemst ađ ţví ađ ástkona hans er ađ yfirgefa hann fyrir sér ríkari mann. En svo segir í textanum, ég veit ađ ţú ert ađ deyja og ég veit ađ ţú veist ţađ líka. Hvort sá dauđi er líking ein fáum viđ aldrei ađ vita, enda skiptir ţađ ekki máli. Síđustu nótur Astral Weeks eru kakófónía. Van Morrison slćr á kassann á gítarnum sínum, Richard Davis plokkar kontrabassann og John Payne blćs ljótar nótur. Platan leysist upp í ryk og salla.

Astral Weeks var tekin upp á tćpum tveimur dögum á ţví herrans ári 1968. Síđan ţá hefur hún veriđ talin međ mestu meistaraverkunum rokksögunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan daginn Guđni.

Astral weeks er snildar verk og stendur undir öllu lofi.

Er á topp 10 í mínu safni og aldrei langt frá.

Kv.Óli Haukur 

Ólafur Haukur (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 10:46

2 identicon

Van Morrison og Astral Weeks hafa allaf veriđ á topp 10 hjá mér og góđir ţóttu mér hljómleikar meistarans í Laugardalshöllinni. Ég á alla bestu og helstu diska Morrison og held alveg sérlega mikiđ upp á What's Wrong With This Picture ? sem kom út 2003. Ţar er tónlistin mjög jazzskotin og flott. Ţegar Van Morrison flutti fyrst til Bandaríkjanna, ţá lagđi hann mikla áherslu á ţađ ađ heimsćkja og kynnast átrúnađargođi sínu Bob Dylan. Ţađ tókst, en ţá vildi Dylan lítiđ viđ hann tala og tók honum ekki af mikilli gestrisni. Síđar tókst ţó međ ţeim mikil vinátta og gagnkvćm virđing sem stendur enn. 

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 11:19

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Rétt strákar..ţetta er snilldar plata og Óli..ţađ hlýtur ađ vera heiđur  ađ vera á topp tíu á ţínum lista ţví ţútt átt 200 ţúsund plötur!!! Sammála ţér Stefán.. What´s wrong with this picture er ein af mínum uppáhaldsplötum...samt seldist ţessi plata ekki mikiđ....undarlegt!

Guđni Már Henningsson, 3.10.2007 kl. 16:33

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk fyrir flottann pistil. Astral week er snilld og sú stađreynd ađ hún sé tekin upp á 2 dögum er náttúrlega ótrúlegt

Kristján Kristjánsson, 3.10.2007 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband