Gleym mér ei.

gleym mér ei 

Hálfir dagar

heilsuđu sólarhringum saman

brunuđu á burt

á vetrarbraut

útí buskann

 

týndust

töpuđust

 

síđan tók Guđ

mig í fangiđ

og merkti mig

líktog forđum

er ég festi blómiđ

gleym mér ei

á peysuna ţína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegt 

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 22:06

2 identicon

Fallegt

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 22:11

3 identicon

Allt breytist ţegar Hann tekur mann í fang sér og umbreytir lífi mans.  Skemmtileg samlíking á Gleym mér ey og Guđi.  Takk fyrir ALLT.

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2007 kl. 22:39

4 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

gleym mér ei og Guđ!

Afar góđ samlíking :) takk fyrir tetta kćri Guđni 

Guđrún Jóhannesdóttir, 30.9.2007 kl. 22:52

5 Smámynd: Ágúst Böđvarsson

Enn annađ fallegt ljóđ frá Guđna vini mínum. Veit samt ekki hvort ađ ég ćtli ađ semja lag í hvert sinn sem hér birtist ljóđ. Ţó reyndar ađ ţađ vćri gaman.

Guđni, ţú mátt sannarlega leyfa fleirum ađ njóta lagsins sem ég samdi viđ ,,Fađir, hér er ég". Smelltu ţví bara hér á síđuna. En ţetta er náttúrulega demó og skal ţađ tekiđ fram.

Ágúst Böđvarsson, 30.9.2007 kl. 23:26

6 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Takk fyrir kćru vinir...og Áúst..ég reyni ađ henda ţessu inn en ég er frekar...slappur á tölvur..en sett ţú ţađ líka inn hjá ţér......

Guđni Már Henningsson, 1.10.2007 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband