21.9.2007 | 13:55
Leonard Cohen á afmćli í dag
Ţessi mikli meistari pennans er 73 ára í dag. Ţađ er nýbúiđ ađ endurútgefa hans ţrjár fyrstu plötur og er hljómurinn á ţeim alveg einstakur..fyrir utan aukalögin sem fylgja..hér er frétt sem birtist á heimasíđu Popplandsins: Til ađ fagna fjörtíu ára afmćli fyrstu plötu Leonard Cohens hefur veriđ ákveđiđ ađ endurútgefa flestar ef ekki allar hans plötur og ţá međ aukaefni. Fyrstu ţrjár plöturnar, Songs Of Leonard Cohen, Songs From A Room og Songs Of Love And Hate koma út 24 apríl. Á fyrstu plötunni verđa tvö aukalög; Store Room og Blessed Is the Memory, á annari verđa einnig tvö aukalög; Like a Bird (eldri upptaka af Bird on the Wire) og Nothing to One (eldri útgáfa af You Know Who I Am); á ţeirri ţriđju verđur eitt aukalag; Dress Rehearsal Rag (upptaka frá annari plötunni. Plöturnar verđa í pappahulstrum og Anthony DeCurtis ritsjóri Rolling Stone fylgir ţeim úr hlađi. Nćstu ţrjár plötur; New Skin for The Old Ceremony, Death of A Ladies Man og Recent Songs koma út í september og Various Positions, I'm Your Man og The Future koma svo í febrúar 2008.
Athugasemdir
Ok kominn tími ađ endurnýja sýnist mér
Kristján Kristjánsson, 21.9.2007 kl. 15:28
Cohen er einn af allra mest uppáhalds, elska manninn!
Ragga (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 15:54
Cohen er náttúrulega snillingur...
Guđni Már Henningsson, 21.9.2007 kl. 16:07
Eins og ţú veist Guđni er Cohen minn mađur eins og Dylan.Ţú ćttir ađ skođa í kistuna mína ég á eithvađ um á annađ hundrađ hljóđritanir međ Cohen,allt frá ljóđalestri frá 1957 til 2007.
Kv.Óli Haukur
Ţađ nýasta er ţetta.
Leonard Cohen7 July 2007
Richard Goodall Gallery, Manchester, England, UK
broadcast on 8 July 2007, 7:15 p.m. to 7:45 p.m. GMT
Mark Lawson interview, "Front Row Special", BBC Radio 4
TT: 28:48.00
01. [3:08.42] (BBC 4 introduction)
02. [3:44.17] Zen
03. [3:16.39] Leonard & Roshi
04. [2:30.04] Depression
05. [3:20.04] A Thousand Kisses Deep
06. [2:36.69] Take This Waltz - Cohen vs Dylan
07. [1:11.63] Hallelujah
08. [0:48.37] Rhymes
09. [2:47.39] Religion references
10. [3:12.21] The 2000s
11. [2:11.40] Anger management
Ólafur Haukur (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 19:56
já hann er góđur !
ţú ert bestur
AlheimsLjós til ţín elsku vinur minn
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 21.9.2007 kl. 21:30
Óli vinur...nú ţurfum viđ ađ negla niđur tíma....og Steina mín..Guđsfriđur til ţín nú einsog alltaf..
Guđni Már Henningsson, 21.9.2007 kl. 21:32
Ég elska Cohen, ţig og Gulla. Og hef kysst ykkur alla ţrjá. Afmćlisbarn gćrdagsins er hinsvegar Nick Cave og hann hef ég ekki kysst - ekki ennţá. Hann varđ 50 ára í gćr. Hann er ćđislegur....
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:44
Ţađ er mikil ást hérna og ţađ er gott. Ég ţarf endilega ađ kaupa ţessa endurútgáfu (hvernig gat ţetta fariđ framhjá mér), af einhverjum ástćđum var ég og líklega er ég enn hrifnastur af Songs of Love and Hate og New Skin for The Old Ceremony.
Sveinbjörn Kristinn Ţorkelsson, 23.9.2007 kl. 16:17
Takk elsku Kristín...ţađ eru akki margir sem hafa kysst okkur Gulla..ţú ert forréttindamanneskja!!! Og Sveinbjörn..New skin for the old ceremony er frábćr plata sem og Songs of love and hate...ţetta eru einnig mínar uppáhaldsplötur ásamt Ten new songs sem mér finnst vera meistaraverk..
Guđni Már Henningsson, 23.9.2007 kl. 23:28
Ahh gaman ađ heyra ţetta međ ten new songs. Mér finnst hún alveg frábćr en hef ekki heyrt marga sem eru sammála međ ţađ :-)
Kristján Kristjánsson, 23.9.2007 kl. 23:37
Kiddi...viđ erum líkir!!
Guđni Már Henningsson, 23.9.2007 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.