18.9.2007 | 13:42
Hver er besta Dylan platan?
Bob Dylan er að mínu mati merkasti tónlistarmaður samtímans. Allir sem halda upp á kappann eiga sína uppáhaldsplötu. Ég set hér með af stað örlitla skoðanakönnun, Hver er besta Dylan platan? Því er hægt að svara hérna fyrir neðan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðni Már Henningsson
Ég er mikill tónlistarunnandi og líktog einhver sagði einhverntímann, það er bara til tvennskonar tónlist; skemmtileg og leiðinleg! Einnig er ég bókafíkill og er oft á tíðum gestur í hinni frábæru verslun Nytjamarkaður Samhjálpar Stangarhyl 3. Frábær verslun!Ég styð einnig Knattspyrnufélagið Víking og það hefur verið frekar þungbært í gegnum árin! "You gotta serve somebody"
Bloggvinir
- steina
- gunnipallikokkur
- tb
- jakobsmagg
- gullilitli
- gustibe
- lindagisla
- gisgis
- annaeinars
- kiddirokk
- kokkurinn
- hjortur
- snorris
- vonin
- zeriaph
- baenamaer
- doralara
- snorribetel
- rosaadalsteinsdottir
- mofi
- maggib
- mammzan
- bergthora
- blues
- siggagudna
- kafteinninn
- skordalsbrynja
- rannveigmst
- skessa
- hist
- jensgud
- hamlet
- steinibriem
- sigynhuld
- valgerdurhalldorsdottir
- hugs
- gummigisla
- totally
- jabbi
- konukind
- eythora
- saxi
- siggasin
- raggipalli
- possi
- gudni-is
- valsarinn
- hlynurh
- ylfamist
- svavaralfred
- toshiki
- gtg
- sax
- nesirokk
- sindri79
- malacai
- geislinn
- sigvardur
- mp3
- lovelikeblood
- sverrir
- kjarrip
- ellikonn
- lostintime
- zunzilla
- olijoe
- mal214
- siggileelewis
- brandarar
- fjarki
- earlyragtime
- jgfreemaninternational
- alit
- mrsblues
- bestfyrir
- aslaugh
- korntop
- drum
- arnbje
- vefritid
- gattin
- krist
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bækur
Bækur
Tónlist
ruv.is/poppland
Heimasíða Popplands á RUV
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 74922
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
John Wesley Harding. (1967)
Þurfum að hafa samband,
Kv.Óli
Ólafur Haukur (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 19:50
Mér finnst reyndar nánast allt gott með Dylan kallinum en hef nú sjálfsagt hlustað mest á Desire hlustaði mikið meira á dylan hérna áður og held nú að við höfum einhvern tíman hlustað á hann saman hér í Denn Guðni minn Held að plöturnar hans Halla Bróðir hafi verið orðnar ansi vel spilaðar en eitthvað á hann enn af þeim
Brynja (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 20:24
Ég öfunda þig Dagný, þú átt eftir að kanna dásamlegar lendur...og Óli, já við þurfum að hittast sem fyrst..
Guðni Már Henningsson, 19.9.2007 kl. 12:51
Meistari, meistari, meistari Bob Dylan og öll meistaraverkin hans já. Af nógu er að taka, en það er mjög langt síðan að ég fór að halda mest upp á plötu hans númer tvö frá árinu 1965: Highway 61 Revisited og þarf svo sem ekki að rökstyðja það frekar, en þar eru t.d. tvö af mínum uppáhaldslögum frá meistaranum: Like A Rolling Stone og hið langa meistaraverk Desilation Row. Ég get hlustað endalaust á margar plötur meistarans án þess að fá leið á þeim, t.d. The Freewheelin, Another Side Of B D, Bringing It All Back Home, Blonde On Blonde, John Wesley Harding, New Morning, Blood On The Tracks, Desire, Street Legal, Time Out Of Mind og nú síðast eyrnakonfektið Modern Times.
Stefán (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 14:05
Ég stend við það Stefán...Dylan hefur aldrei sent frá sér vonda plötu..
Guðni Már Henningsson, 19.9.2007 kl. 16:31
- Eiginlega er ekkert vont heldur misjafnlega gott -
- á a.m.k. við um plötur meistara Bob Dylan -
Stefán (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 17:01
Það er alltaf hressandi að hlusta á The Basement Tapes, en þar er kappinn að vísu með "Bandinu". Og svo er umslagið svo flott. Kveðja.
Eyþór Árnason, 19.9.2007 kl. 18:44
Jú, jú. Dylan hefur sent frá sér helling af lélegum plötum. En meistaraverkin yfriskyggja það algjörlega. Ég ætla ekki að telja upp vondu plöturnar. Ég er algjör Dylan aðdáandi í bak og fyrir.
Ef að ég ætti að pikka upp bestu plötur kappans, sem er mjög erfitt. Þær eru svo margar. En Highway 61 Revisted kemur strax upp í huga. Ekki síst vegna Like a Rolling Stone. Lag sem að ég met sem eitt af merkustu lögum rokksögunnar. Svo er það Blonde on Blonde og Blood on the Tracks.
Fyrsta plata Dylans er vanmetin. Hún hefur enn í dag bara selst í 68.000 eintökum. Danni sonur minn (sem var í dauðapönksveitinni Gyllinæð) uppgötvaði þessa plötu á dögunum. Dylan var að vísu vel útúrdópaður þegar að hann hljóðritaði hana. Eins og margar aðrar seinni tíma plötur. En hann er skemmtilega sprækur á þeirri plötu. Ég gef henni þó varla meira en 3 stjörnur af 5. En samt...
Dylan er bara alltaf frábær þrátt fyrir allskonar klúður út og suður.
Hvernig væri, Guðni, að setja upp formlega skoðanakönnun um bestu plötur Dylans?
Jens Guð, 20.9.2007 kl. 03:13
Sæll aftur Jens. Meinarðu að setja allar plöturnar á listann? það ætti ekki að vera mikið mál... Get fallist á að Dylan and the Dead sé ekki meira en umþaðbil 2 stjörnur...af fimm.!!!! Eyþór..Basement tapes er frábær...bara aðeins of mikið af Band lögum en Band þykir mér ein leiðinlegasta hljómsveit allra tíma...svo undarlegt sem það er.. og ég er sammála þér Stefán..bara misjafnlega gott..
Guðni Már Henningsson, 20.9.2007 kl. 09:21
Now, that's what I call a concert ...
I'm going to be in Tennessee this weekend, but oh wow, I wish I could've been in Nashville last night for what sounds like the best Bob Dylan show in years. Dylan took the stage at the historic Ryman Auditorium after a surprise opening set by Elvis Costello (!) and blew away the crowd with a stellar set. Pop reader Bill A. was lucky enough to be in the crowd and called the evening "fantastic."
The Tennessean noted one highlight was Dylan's "emotional take on You’re A Big Girl Now that will have bootleggers scrambling for copies for years to come." But the night's biggest moment came when Jack White joined the singer for Meet Me in the Morning. Writes one concertgoer: "Jack sang this gem like it was never going to be sung again, with Bob who looked in subtle awe while servantly accompanying his guest on guitar, and the sell-out Ryman crowd absolutely kept an ongoing eruption during the
entire song."
Dylan ended the show with Blowin' in the Wind, and it's safe to say the crowd was blown away. Scroll to the end of this review for the setlist, and keep checking it to read comments from folks who attended. Dylan performs at the Ryman again tonight before moving on to Duluth, Ga., Sept. 22.
Ólafur Haukur (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 19:57
Frábært Óli...hvenær færðu þetta?
Guðni Már Henningsson, 21.9.2007 kl. 11:41
Fæ Nashville Tónleikana fljótlega ,tvö kvöld með Dylan og Jack White,
læt þig vita.
Kv.Óli
Nashville, TennesseeRyman Auditorium
September 20, 2007
1. Cat's In The Well
2. Lay, Lady, Lay
3. I'll Be Your Baby Tonight
4. Rollin' And Tumblin'
5. Workingman's Blues #2
6. High Water (For Charlie Patton)
7. Spirit On The Water
8. Tangled Up In Blue
9. One More Cup Of Coffee (Valley Below) (with Jack White)
10. Outlaw Blues (with Jack White)
11. 'Til I Fell In Love With You
12. When The Deal Goes Down
13. Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
14. Ain't Talkin'
15. Summer Days
16. Ballad Of A Thin Man
(encore)
17. Thunder On The Mountain
18. I Shall Be Released
Óli Haukur (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 13:21
Þessa daganna eru það plöturnar 'World gone wrong', '"Love and Theft"' og 'Planet Waves' sem eru í mesta upp á haldi. Á morgun verða einhverjar í topp sætinu. (afhverju er þessar ekki á listanum??)
Jens: Er það ekki yndisleg tilfinning að sitja í hægindastól og veifa vísifingrinum í allar áttir? Allavega gott að vita að þú sért svona klár.
Guðni: 'The Band' "ein leiðinlegasta hljómsveit allra tíma"?? Sumt á maður nú ekki að viðurkenna!!
Allt í góðu
sion (stoltur meðlimur í Íslensku Dylan Mafíunni)
sion (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 13:28
Ég er alveg sammála þessu sion vinur minn....sumu á mað ur að þegja yfir!!! Um næstu helgi set ég allar plöturnar hans inn og nýja kosningu.. látu alla mafiuna vita...gaman að fá niðurstöðu allra Dylanspekinga.. Óli..frábært, það verður gaman að heyra þetta....His Bobness er ekkert annað en langflottastur
Guðni Már Henningsson, 21.9.2007 kl. 13:48
meistarinn á svo margar góðar plötur. en þessa dagana eru o mercy og time out of mind í uppáhaldi hjá mér
Hilmar Garðarsson (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 09:29
Ekki spurning í mínum huga "Blood On The Tracks"
En hvernig er svo sem hægt að keppa í smekk...
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 22.9.2007 kl. 10:44
Nákvæmlega...það er ekki hægt að keppa í smekk...Eina stundina hlustar maður mest á Times they are a- changing og síðan fer Oh Mercy mest á fóninn.. Ég hef staðið mig að því undanfarið að hlusta mest á Self Portrait og Billy the Kid....
Guðni Már Henningsson, 24.9.2007 kl. 12:30
Ef hægt er að tala um bestu plötuna hans Bod Dylan þá kemur núna upp í hugan Self Portrait.
Það er sennilega líka út af því að maður var uppalinn við þessa plötu.
En á morgun verður það sjálsagt einhver önnur
Það er margt líkt með Bob og Bubba
Páll Sævar Guðjónsson, 28.9.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.