Bob Dylan

bob dylanAð mínu mati er Bob Dylan merkilegasti listamaður síðustu aldar ásamt Charlie Chaplin. Ég veit ekki hvort  það þarf að rökstyðja það nokkuð nánar. Smekkur á list er eitthvað sem ekki þarf að rífast um. Ef þið viljið sjá myndbönd með Dylan þá eru nokkur góð hérna; Dylan videos Youtube.com

Senor

Senor, senor, do you know where we're headin'?
Lincoln County Road or Armageddon?
Seems like I been down this way before.
Is there any truth in that, senor?

Senor, senor, do you know where she is hidin'?
How long are we gonna be ridin'?
How long must I keep my eyes glued to the door?
Will there be any comfort there, senor?

There's a wicked wind still blowin' on that upper deck,
There's an iron cross still hanging down from around her neck.
There's a marchin' band still playin' in that vacant lot
Where she held me in her arms and said, "Forget me not."

Senor, senor, I can see that painted wagon,
I can smell the tail of the dragon.
Can't stand the suspense anymore.
Can you tell me who to contact here, senor?

Well the last thing I remember before I stripped and kneeled
Was that trainload of fools bogged down in a magnetic field.
A gypsy with a broken flag and a flashing ring
Said, "Son, this ain't a dream no more, it's the real thing."

Senor, senor, you know their hearts here is as hard as leather.
Well, give me a minute, let me get it together.
I just gotta pick myself up off the floor.
I'm ready when you are, senor.

Senor, senor, let's overturn these tables,
Disconnect these cables.
This place don't make sense to me no more.
Can you tell me what we're waiting for, senor?
-Bob Dylan-

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

elsku hjartans vinur minn, jú ég er vinur þinn og þú minn, ekki amalegt að vera nefnd í því heiðurssæti !

uppáhaldsmúsikin þín er líka mín uppáhaldsmúsik !

AlheimsLjós til þín !!

og til hamngju með nýju bloggsíðuna þína

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 3.9.2007 kl. 13:19

2 Smámynd: Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Guðni Már, ég er þér hjartanlega sammála um stöðu Dylans á 20.öldinni og reyndar einnig um Chaplin, en svo erum við svo gæfusöm að hafa Dylan enn virkan, skapandi og flytjandi tónlist allt árið. Þó útgáfan sé ekki eins ör og stundum var forðum, en sköpunin hjá honum er auðvitað alltaf virk eins og við heyrum sem förum á tónleikana og hlustum á bootlegga.

Ég skrifaði eitthvað um þetta á blogginu mínu hér:  

http://possi.blog.is/blog/possi/       kveðja, Sveinbjörn.

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 3.9.2007 kl. 16:38

3 identicon

Takk fyrir þetta. Að sjálfsögðu er Dylan ennþá hinn mesti...og reyndar allar líkur á að hann verði mesti meistari þessarar aldar....líka...:)

Guðni Már (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband