Uppstigningardagur.

Ţađ er ekki bara baráttudagur verkalýđsins í dag heldur einnig Uppstigningardagur. Ţetta fann ég á kirkjan.is:

Uppstigningardagur

„Uppstigningardagur er fjörutíu dögum eftir páska. Međ honum hefst undirbúningstími ţriđju stórhátíđarinnar, Hvítasunnu. Jesús steig upp til himna, ekki til ađ yfirgefa ţennan heim og ţessa jörđ, heldur til ađ geta veriđ alls stađar nálćgur. Eins og himinninn er lífsloftiđ sjálft sem umvefur okkur og án ţess gćtum viđ ekki lifađ, eins vill hann umvefja okkur og vera okkur hjá."

* * *

Klappiđ saman lófum allar ţjóđir, fagniđ fyrir Guđi međ gleđiópi.(Sl.47.2)

Frá messu í Hallgrímskirkju á uppstigningardegi áriđ 2003.Uppstigningadagur er međ elstu hátíđum kristninnar. Í fyrstu var ţó ekki um sérstaka hátíđ ađ rćđa heldur var uppstigningarinnar minnst á hvítasunnu.

Kirkjan hefur haldiđ hátíđ uppstigningar Drottins á sérstökum degi síđan um 400. Frá ţví á 6.öld var dagurinn haldinn hátíđlegur međ mikilli viđhöfn í Róm og breiddust söngvar hans og siđir ţađan út um alla kristnina.

Á ţessum degi minnist kirkjan ţess ađ ,,sigrarinn dauđans sanni" sem reis upp frá dauđum í undri páskahátíđarinnar og dvaldi međ lćrisveinum sínum í fjörutíu daga eftir ţađ, gengur inn í eilíft ríki Guđs á himnum sem konungur dýrđarinnar, en mun koma aftur viđ endi aldanna.

Ţetta er sérstaklega undirstrikađ í hinum forna Introitus, eđa inngöngusálmi uppstigningardagsins sem byggir á Post.1.11 og Sl.47.2.:

Galíleumenn, hví standiđ ţér og horfiđ til himins? Hallelúja. Eins og ţér sáuđ hann stíga upp til himna mun hann koma. Hallelúja. Hallelúja. Hallelúja. Klappiđ saman lófum allir lýđir, látiđ gleđisöng óma fyrir Guđi ,fagnandi röddu. Dýrđ séGuđi, Föđur og Syni og Heilögum Anda, svo sem var í upphafi, er og verđur um aldir ald.Amen.

Minna má á ţann gamla siđ ađ ţar sem boriđ var inn sérstakt páskakerti í páskamessunni ţá er slökkt á ţví eftir ađ guđspjalliđ á uppstigningadag hefur veriđ lesiđ. Ţannig er undirstrikađ ađ samfylgd Drottins Jesús Krists međ kirkju sinni í 40 daga í jarđnesku holdi eftir upprisuna er lokiđ. Hann stígur upp til föđurins.

Eftir uppstigningardaginn er víđa venja ađ tendra ljós á páskakertinu viđ heilaga skírn og til sérstakrar bćnagjörđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.5.2008 kl. 17:19

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđilega hátíđ, Guđni minn Már!

Ţorsteinn Briem, 1.5.2008 kl. 22:26

3 Smámynd: Gulli litli

gleđilega já hátíđ...

Gulli litli, 2.5.2008 kl. 07:01

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Hallelúja!

Sólin skýn og ţađ er nú ţegar 15 stiga hiti úti á veröndinni. Fer svo ađ klára veisluna sem ég er međ í dag. Svo er dílemmađ! Komma-og öreigatónlist eđa Kristur í hćstu hćđum međ 700 trompetum og öllu skrallinu? Kannski best ađ byrja á komma-og öreigatónlistinni og svo príla upp á viđ til Krists og Gössa ţegar líđa tekur á daginn.  Ţađ er svo gott ađ heyra flotta kirkjutónlist; Uppáhaldiđ er REQUIEM eftir snillinginn Amadeus.

Gangiđ á Guđs vegum og eigiđ góđar stundir.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 2.5.2008 kl. 07:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband