Regn

 regn

Í miđju steypiregninu
grúfi ég mig í asfaltiđ
snerti međ vörum mínum
fjarlćgđina til ţín
legg kinn ađ köldum veruleikanum
og hlusta eftir
klukkum dagsbrúnar

regniđ fellur
og tónlistin í eyrum mínum
klukknahljómurinn í sál minni
bergmálar í forundran

fuglar gćrdagsins kalla
og ef ţú sérđ mig
ekki snerta mig
ekki segja orđ
ţví ég er staddur
í hinum sćta ilmi
nýslegins grass
í dal óskanna
í landi fljótanna miklu

skrepptu frekar
í skjól og syngdu
fagnađarsönginn
og ég skal nema hann síđar

er klukkur klingja ekki meir

í miđju steypiregninu
grúfi ég mig í asfaltiđ
en ég er
hlátur skólabarna
síđasta sólskiniđ
ekki
segja
orđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Nú ćtla ég ađ segja eitthvađ gáfulegt á nýju ári......uh....altso.....cool!

Gulli litli, 3.1.2009 kl. 12:17

2 Smámynd: Brattur

Já, ţađ var ekki ađ spyrja ađ ţví... áriđ byrjar glćsilega á ţessari síđu....

Brattur, 3.1.2009 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband